Food & Fun 2018
-
28. febrúar - 4. mars
Rob Rubba frá Hazel restaurant í Washington DC
er gestakokkurinn okkar.
www.hazelrestaurant.com
-
LYSTAUKI
rauðrófugrafin bleikja, brioche, skyr
-
„BBQ“ GULRÆTUR
heslihnetu salat, ristað bókhveiti, grænolía
-
ÞORSKUR & HUMARHALI
„vadouvan“ smjör, stökkt poppkorn, blaðlaukur, shiso
-
DAN DAN LAMB
sveppasoð, seljurótarnúðlur, dill, sterkar jarðhnetur
-
BRENNT KÓKOS SORBET
grillaður ananas, minta, hvítt mísó
-
8.900 - á mann
17.400 - með sérvöldum vínum