Heim

Matarkjallarinn er Grill & kokteilbar í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur.  Fyrir okkur er Matur fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina.

Brasserie matargerð ræður ríkjum i eldamennskunni þar sem áherslan er á íslenskt hráefni.  Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum.  Upplifðu Leyndó matseðilinn okkar, sem tekur þig uppí skýin.

Barinn er með úrval kokkteila, útbúna af framúrskarandi barþjónunum okkar.  Meðan þú borðar, hljómar lifandi tónlist frá Bösendorfer flyglinum okkar, sem var smíðaður árið 1880 í Vínarborg.

Leyndarmálið er okkar eins og er, en það gæti orðið þitt. Matarkjallarinn er upplifun sem fæðir líkamann með mat og sálina með tónlist.

PANTA BORÐ

Vinsamlegast hringið í síma 558-0000 ef panta á samdægurs.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

wpglobus-language
intercom-id-ehzihx75

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

#
_mkra_ctxt

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga,_gat_gid
@@History/@@scroll|#,_ga,_gat,_gid

Other