Hádegis matseðill

Taktu þér hlé frá amstri dagsins og njóttu hádegismatseðilsins okkar á Matarkjallaranum. Við bjóðum upp á ljúffenga og ferska rétti, þar sem íslensk hráefni er í öndvegi.

  • Hreindýra Carpaccio4.290
    trufflu majónes, möndlur, parmisan (h)
  • Fiskisúpa sjómannsins3.490
    reykt ýsa, rækjur, dill, hörpuskel
  • Rauðrófu carpaccio2.990
    heslihnetur, piparrót, klettasalat (h) (v)
  • Túnatartar & lárpera3.490
    won ton, eldpipar
  • Tígrisrækjur "nobashi"3.490
    kataifi, sítróna, wasabi
  • Pönnusteikt bleikja4.990
    engifer, möndlur, geitaostur (h)
  • Nauta Ribeye7.190
    béarnaise, franskar kartöflur, (tilboðsverð á föstudögum 5.490)
  • Andalæri "Confit"5.590
    jarðepli, sinnep, sýrður laukur
  • Gljáð Kalkúnabringa 5.690
    maltsósa, rauðkál, seljurót
  • Svínasnitzel 5.190
    rauðkál, beikon, sítróna
  • Fiskitvenna dagsins4.390
    þjónninn veit hver fiskurinn er í dag
  • Villisveppa Bygg 4.290
    smjörbaunir, grilluð papríka (v) (h)

Samsettir matseðlar

  • Fiskisúpa sjómannsins
    reykt ýsa,rækjur, dill, hörpuskel
  • Fiskitvenna dagsins
    þjónninn veit hver fiskurinn er í dag
  • Súkkulaði "Lion bar"
    hindber, heit saltkaramella (h)
  • 7.900 - á mann

4 forréttir að hætti kokksins
(aðeins fyrir allt borðið)

6.490 - á mann

  • Súkkulaði "Lion bar"2.690
    hindber, heit saltkaramella (h)
  • Risalamande2.690
    kirsuber, möndlur, karamella (v) (h)
  • Súrmjólkur Panna Cotta2.690
    jarðaber, hafrar , marengs