Brasserie matargerð ræður ríkjum í eldamennskunni þar sem áherslan er lögð á íslenskt hráefni.Matseðlarnir eru fagmannlega útbúnir af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum. Upplifðu Leyndó matseðilinn okkar, sem tekur þig uppí skýin.