Jólaseðill

Jólin á Matarkjallaranum 2024

Dagana 20. nóvember til og með 23. desember munu þessir girnilegu jólamatseðlar verða á boðstólum.

Litlu jól Matarkjallarans
hádegi

Tveir forréttir til að deila

Kofa reyktur lax með piparrótar sorbet og kryddbrauði, hreindýra carpaccio með kóngasveppum og trönuberjum

Aðalréttur

Gljáð kalkúnabringa með maltsósu, heimagerðu rauðkáli og hægeldaðri seljurót

Eftirréttur

Súkkulaði "Lion Bar" með hindberjasorbet, saltkaramellu og heslihnetum

7.900 kr – á mann

Jóla leyndarmál matarkjallarans

6 rétta jólaævintýri að hætti kokksins (aðeins fyrir allt borðið)

14.500 kr - á mann
25.500 kr - með sérvöldum vínum.

  • Hægeldaður þorskur
    Grænn aspas, hangikjöt , reyktar möndlur
  • Hreindýra carpaccio
    Kóngasveppir, trönuber, pekanhnetur
  • Gljáð lamba fillet
    Seljurót, laufabrauð, fennel
  • Dökkt súkkulaði ganache
    Ris a la mande, kirsuber, furu karamella
  • 13.500 kr - á mann
    23.500 kr - með sérvöldum vínum
  • Grillað vatnsmelónu tartar
    Avocado, ponzu, chili
  • Rauðrófu carpaccio
    Piparrót, heslihnetur, sítróna
  • Gljáð blómkál
    Harissa, hummus, kimchi, sesamfræ
  • Ris al a mand
    Kirsuber, karamella, ristaðar möndlur
  • 10.500 kr - á mann
    19.500 kr - með sérvöldum vínum
  • Bóka núna