Jólamatseðlar

Jólin á Matarkjallaranum 2025

Dagana 18. nóvember til og með 22. desember munu þessir girnilegu jólamatseðlar verða á boðstólnum

FORRÉTTUR
HÆGELDAÐUR ÞORSKUR
grænn aspas, hangikjöt, reyktar möndlur, humar hollandaise

MILLIRÉTTUR
HREINDÝRA CARPACCIO
kóngasveppir, trönuber, pekanhnetur

AÐALRÉTTUR
GLJÁÐ LAMBA FILLET
seljurót, laufabrauð, rauðkál

EFTIRRÉTTUR
JARÐARBER OG KAMPAVÍN
möndlukaka, jarðarber, kampavínshlaup

13.900 kr. - Á MANN

11.000 kr. - Sérvalin vínpörun

Jóla leyndarmál
matarkjallarans

S E X  R É T T A  J Ó L A Æ V I N T Ý R I
að hætti kokksins (aðeins fyrir allt borðið)

15.600 kr. - Á MANN
12.000 kr. - Sérvalin vínpörun

TVEIR FORRÉTTIR TIL AÐ DEILA
REYKT BLEIKJA
með piparrótar sorbet og kryddbrauði

HREINDÝRA CARPACCIO
með kóngasveppum og trönuberjum

AÐALRÉTTUR
GLJÁÐ KALKÚNABRINGA
með maltsósu, heimagerðu rauðkáli og hægeldaðri seljurót

EFTIRRÉTTUR
RISALAMANDE
kirsuber, karamella, ristaðar möndlur (v) (h)

8.490 kr. - Á MANN

  • Bóka núna