Kvöldseðill

Njóttu ljúffengs kvöldverðar á Matarkjallaranum, þar sem við bjóðum upp á fjölbreyttan kvöldmatseðil með áherslu á ferskt íslenskt hráefni.

  • Fiskisúpa sjómannsins3.990
    reykt ýsa, rækjur, dill, hörpuskel
  • Rauðrófu Carpaccio3.790
    heslihnetur, piparrót, klettasalat (h) (v)
  • Pönnusteikt hörpuskel4.290
    blómkál, epli, hesilhnetur (h)
  • Hægeldaður þorskur4.190
    hangikjöt, möndlur, noisette-hollandaise
  • Grafin bleikja4.190
    agúrka, lótusrót, yuzu
  • Túnatartar & lárpera4.190
    won ton, eldpipar
  • Vatnsmelónu tartar3.790
    lárpera, won ton, eldpipar (v)
  • Nauta carpaccio 4.490
    truflu majónes, möndlur, parmisan (h)
  • Grillað romaine salat3.990
    blómkál, tómatar, mæjónes (v)
  • Heilbakaður brieostur & hunang3.990
    heslihnetur, ólífur (h) (g)
  • Tígrisrækjur "Nobashi"3.990
    kataifi, sítróna, wasabi
  • Kjúklingaspjót4.990
    vorlaukur, sítrónumæjónes, dukkah (h)
  • Spicy andavængir4.790
    sesam, engifer, chili
  • Crevettes à la Crème5.290
    tígrisrækjur, smjördeig, engifer, chili
  • Steikt blómkál5.990
    hummus, kryddjurtasalat, trönuber (v) (h)
  • Gljáð lambafillet8.990
    seljurót, fennel, soðgljái, laufabrauð
  • Andalæri "Confit"6.890
    sýrður laukur, sinnep, jarðepli
  • Nauta piparsteik8.990
    piparsósa, portobello, pommes anne, rauðlaukssulta
  • 251gr Nauta-ribeye9.190
    bearnaise, portobello, tvíbökuð kartafla, beikon
  • Slátrarinn9.590
    naut, lamb, svín, humar, bearnaise, tvíbökuð kartafla, beikon
  • Fiskur "dagsins"6.590
    þjónninn veit hvaða fiskur er í dag
  • Pönnusteikt bleikja6.890
    engifer, möndlur, geitaostur (h)
  • Pönnusteiktur þorskur6.890
    blómkál, anda confit, græn epli
  • pönnusteikt keila6.890
    capers, egg, rækjur (h)

Leyndarmál Matarkjallarans

6 réttir að hætti kokksins – leyfðu okkur að koma þér á óvart eldhúsið færir þér upplifun þar sem fjölbreytni er í fyrirrúmi (aðeins fyrir allt borðið)

14.900 – á mann 12.000 – sérvöld vín

  • Hægeldaður þorskur
    hangikjöt, möndlur, aspas
  • Grafin Bleikja
    agúrka, lótus rót, yuzu
  • Gljáð lambafillet
    seljurót, fennel, laufabrauð, soðgljái
  • Skyr og rabbabari
    bláber kryddbrauð, hvítt súkkulaði
  • 13.900 á mann
    11.000 - sér völd vín
  • Fiskisúpa sjómannsins
    hörpuskel, reykt ýsa, rækjur, dill
  • Fiskur dagsins
    þjónninn veit hvaða fiskur er í dag
  • Súrmjólkur Panna Cotta
    grænt te, marengs, rjómaostur
  • 11.900 - á mann
    10.000 - sérvöld vín
  • Pönnusteikt hörpuskel
    jarðskokkar, epli, chili sulta
  • Nauta piparsteik
    piparsósa, brokkolíní, portobello, beikon
  • Súkkulaði "Lion bar"
    hindber, heit saltkaramella (h)
  • 12.900- á mann
    10.000 - sérvöld vín
  • Vatnsmelónu tartar
    lárpera, won ton, eldpipar (v)
  • Rauðrófu carpaccio
    heslihnetur, piparrót, klettasalat (h)
  • Steikt blómkál
    hummus, kryddjurtasalat, trönuber (v)(h)
  • Döðlu hrákaka
    ástaraldin,kókossorbet (h)
  • 9.900 - á mann
    11.000 - sérvöld vín
  • Rjómalöguð humarsúpa
  • Gljáð kjúklingabringa
    með trufflu veloute, grænkáli og gulrótum
  • Möndlukaka
    með hvítu súkkulaði ganache og jarðarberjasorbet
  • 6.900 - á mann
  • Sítrónu curd3.190
    grænt te, marengs, rjómaostur
  • Hrákaka3.190
    ástaraldin, kókos sorbet (h) (v)
  • Súkkulaði "lion bar"3.190
    hindber, heit saltkaramella (h)
  • Skyr og hvítt súkkulaði 3.190
    bláber,kryddbrauð, sítróna (h)
  • Fullkomin blanda af rjómaís og krapís3.190
    spyrjið þjónininn
  • Heilbakaður Brieostur & hunang3.990
    heslihnetur, ólífur (h)