Jól 2022

Jól 2022

JÓLA LEYNDARMÁL MATARKJALLARANS

6 réttir að hætti kokksins – leyfðu okkur að koma þér á óvart

Eldhúsið færir þér upplifun þar sem fjölbreytni er í fyrirrúmi

12.500 ISK

page1image53382608

UPPLIFÐU JÓLIN

HÆGELDAÐUR ÞORSKUR

aspas, möndlur, noisette hollandaise, hangikjöt

HREINDÝRA CARPACCIO

trönuber, pekan hnetur, gruyére ostur

GLJÁÐ LAMBAFILLET

seljurót, rauðkál, laufabrauð

HVÍTSÚKKULAÐI „BLONDIE“

sýrð kirsuber, lakkrís, möndlur

10.800 ISK

VEGAN JÓL

SELJURÓTAR TARTAR

svertur hvítlaukur, sellerí, sinnep

RAUÐRÓFU CARPACCIO

heslihnetur, piparrót, klettasalat

GRILLAÐUR ASPAS

kjúklingabaunir, ostrusveppir, kremað bankabygg

RISALAMANDE

möndlur, vanilla, kirsuber

9.400 ISK

Jólahádegi

Þriggja rétta jólaveisla

Hreindýra carpaccio

trönuber, pekanhnetur, gruyére ostur

kalkúnabringa

rauðkál, waldorfsalat, piparsósa

Súkkulaði Lion bar

hindber, heit saltkaramella

6.500 ISK

Julefrokost Matarkjallarans

GRAFLAX með rjómaosti og hrognum
Jólasíld með linsoðnu eggi
Djúpsteikt rauðspretta með rækjusalati
Kalkúnatartaletta með ostafroðu

5.500 ISK

Gamlárskvöld 2022

Hægeldaður Þorskur

Aspas, möndlur, trufflur

Grafin Gæes

Kirsuber, hvítt súkkulaði, pekan hnetur

Nautalund & Lambaskanki

Seljurót, myrkilsveppir, pommes anna

Hvítt Súkkulaði

Jarðaber, yuzu, kampavín

15.900 ISK

25.900 ISK M/ SÉRVÖLDUM VÍNUM